Davíðshagi 12 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2017030603

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 626. fundur - 30.03.2017

Erindi dagsett 27. mars 2017 þar sem Tryggvi Tryggvason fyrir hönd B.E. Húsbygginga ehf., kt: 490398-2529, sækir um leyfi til að fjarlægja móhellu úr lóðinni nr. 12 við Davíðshaga til undirbúnings á byggingarframkvæmdum.

Vegna verkefnastöðu lóðarhafa er nauðsynlegt að byrja þá vinnu sem fyrst þ.s. gröftur á móhellu er mikill og tímafrekur, ekki síst þ.s. kjallari er undir austurhluta húss.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið. Framkvæmdin er á kostnað umsækjanda.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 627. fundur - 06.04.2017

Erindi dagsett 30. mars 2017 þar sem Tryggvi Tryggvason fyrir hönd B.E. Húsbygginga ehf., kt. 490398-2529, sækir um byggingarleyfi fyrir húsi nr. 12 við Davíðshaga. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Tryggva Tryggvason.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 628. fundur - 21.04.2017

Erindi dagsett 30. mars 2017 þar sem Tryggvi Tryggvason fyrir hönd B.E. Húsbygginga ehf., kt. 490398-2529, sækir um byggingarleyfi fyrir hús nr. 12 við Davíðshaga. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Tryggva Tryggvason. Innkomnar nýjar teikningar 12. apríl 2017.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 629. fundur - 02.05.2017

Erindi dagsett 30. mars 2017 þar sem Tryggvi Tryggvason fyrir hönd B.E. Húsbygginga ehf., kt. 490398-2529, sækir um byggingarleyfi fyrir húsi nr. 12 við Davíðshaga. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Tryggva Tryggvason. Innkomnar nýjar teikningar 26. apríl 2017 ásamt greinargerð vegna lítillar einstaklingsíbúðar.
Staðgengill byggingarfulltrúa samþykkir erindið.