Sandgerðisbót - Byrgi - fyrirspurn um landnýtingu

Málsnúmer 2017030601

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 260. fundur - 12.04.2017

Erindi dagsett 23. febrúar 2017 þar sem Gunnar Árnason, kt. 101169-5379, leggur inn fyrirspurn hvort nýta megi landið við Byrgi í Sandgerðisbót til uppbyggingar á ferðamannaaðstöðu. Fyrirhugað er að gera húsið upp og byggja smáhýsi. Meðfylgjandi er mynd.
Skipulagsráð vísar erindinu í vinnslu deiliskipulags Holtahverfis.