Daggarlundur 9 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2017030187

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 628. fundur - 21.04.2017

Erindi dagsett 17. mars 2017 þar sem Haraldur Árnason fyrir hönd Hildar Ingólfsdóttur, kt. 280460-5839, sækir um byggingarleyfi fyrir húsi nr. 9 við Daggarlund. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Harald Árnason. Innkomnar nýjar teikningar 5. apríl 2017.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 629. fundur - 02.05.2017

Erindi dagsett 17. mars 2017 þar sem Haraldur Árnason fyrir hönd Hildar Ingólfsdóttur, kt. 280460-5839, sækir um byggingarleyfi fyrir hús nr. 9 við Daggarlund. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Harald Árnason. Innkomnar nýjar teikningar 27. apríl 2017.
Staðgengill byggingarfulltrúa samþykkir erindið.