Gleráreyrar 1, rými 62 og 64 - umsókn um byggingarleyfi, tannlæknastofur og blóðbanki

Málsnúmer 2017030179

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 625. fundur - 23.03.2017

Erindi dagsett 16. mars 2017 þar sem Gunnar Bogi Borgarsson fyrir hönd EF1 hf. sækir um byggingarleyfi fyrir tannlæknastofu í rými 62 og blóðbanka í rými 64 á 2. hæð Glerártorgs, Gleráreyrum 1. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Gunnar Boga Borgarsson.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 633. fundur - 01.06.2017

Erindi dagsett 16. mars 2017 þar sem Gunnar Bogi Borgarsson fyrir hönd EF1 hf. sækir um byggingarleyfi fyrir tannlæknastofu og blóðbanka á Glerártorgi, rými 201. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Gunnar Boga Borgarsson. Innkomnar nýjar teikningar 22. maí 2017.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 656. fundur - 30.11.2017

Erindi dagsett 27. nóvember 2017 þar sem Gunnar Bogi Borgarsson fyrir hönd Ef1 ehf. sækir um breytingar á áður samþykktum teikningu af rýmum 61 og 64 í húsi nr. 1 við Gleráreyrar. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Gunnar Boga Borgarsson. Innkomnar nýjar teikningar 30. nóvember 2017.
Staðgengill byggingarfulltrúa samþykkir erindið.