Niðurstaða félagsdóms um rétt til launa vegna trúnaðarmannanámskeiða

Málsnúmer 2017030119

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3605. fundur - 09.08.2018

Kynnt niðurstaða félagsdóms í máli nr. 3/2018.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs og Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.