Hafnarstræti 80 - kynning á hótelbyggingu

Málsnúmer 2017030100

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 258. fundur - 15.03.2017

Norðurbrú ehf., kynnti fyrirhugaða byggingu hótels á lóð nr. 80 við Hafnarstræti. Halldór Jóhannsson og Sverrir Gestsson mættu frá Norðurbrú ásamt Fanneyju Hauksdóttur arkitekt og kynntu verkefnið.
Ólína Freysteinsdóttir S-lista sat kynninguna en tók ekki þátt í umræðum.

Skipulagsráð þakkar fyrir kynninguna.