Hjallalundur 16 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2017020163

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 622. fundur - 02.03.2017

Erindi dagsett 24. febrúar 2017 þar Ágúst Hafsteinsson fyrir hönd Kristjáns Elíasar Jónassonar og Ólafar Matthíasdóttur sækir um leyfi fyrir breytingum á húsi nr. 16 við Hjallalund. Sótt er um leyfi til að koma fyrir timburstiga upp á milliloft í núverandi geymslu. Ný geymsla útbúin á milliloftinu og nýjum glugga komið þar fyrir á norðurhlið. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Ágúst Hafsteinsson.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 662. fundur - 18.01.2018

Erindi dagsett 24. febrúar 2017 þar sem Ágúst Hafsteinsson fyrir hönd Kristjáns Elíss Jónassonar og Ólafar Matthíasdóttur sækir um leyfi fyrir geymslu í þakrými á húsi nr. 16 við Hjallalund. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Ágúst Hafsteinsson. Innkomnar nýjar teikningar, samþykki annarra eigenda í húsinu fyrir glugga, ásamt drögum að breyttum eignaskiptasamningi.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 750. fundur - 05.12.2019

Erindi dagsett 24. febrúar 2017 þar Ágúst Hafsteinsson fyrir hönd Kristjáns Elíss Jónassonar og Ólafar Matthíasdóttur sækir um leyfi fyrir geymslu í þakrými á húsi nr. 16 við Hjallalund. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Ágúst Hafsteinsson. Innkomnar nýjar teikningar 28. nóvember 2019.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 751. fundur - 13.12.2019

Erindi dagsett 24. febrúar 2017 þar Ágúst Hafsteinsson fyrir hönd Kristjáns Elíss Jónassonar og Ólafar Matthíasdóttur sækir um leyfi fyrir geymslu í þakrými á húsi nr. 16 við Hjallalund. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Ágúst Hafsteinsson. Innkomnar nýjar teikningar 9. desember 2019.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.