Haustskýrsla Félak

Málsnúmer 2017020123

Vakta málsnúmer

Frístundaráð - 3. fundur - 23.02.2017

Forstöðumaður æskulýðs- og forvarnamála fór yfir haustskýrslu Félak.
Frístundaráð fagnar fjölbreyttri starfsemi á vegum Félak og þakkar fyrir greinargóða skýrslu.
Alfa Dröfn Jóhannsdóttir vék af fundi kl. 15:30.