Beiðni um nýtt rými undir fótaaðgerðir í Víðilundi 22

Málsnúmer 2017020117

Vakta málsnúmer

Frístundaráð - 3. fundur - 23.02.2017

Edda Lára Guðgeirsdóttir fótaaðgerðarfræðingur óskar eftir að fá nýtt rými til leigu í Víðilundi 22.
Frístundaráð getur ekki orðið við þessari beiðni að svo komnu máli.