Goðanes 14 - umsókn um lóð

Málsnúmer 2017020104

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 257. fundur - 08.03.2017

Erindi dagsett 16. febrúar 2017 þar sem Haraldur S. Árnason fyrir hönd GK2017 ehf., kt. 460804-2210, sækir um lóð nr. 14 við Goðanes. Meðfylgjandi er yfirlýsing viðskiptabanka.

Einnig er óskað eftir breytingu á deiliskipulagi hvað varðar stækkun byggingarreits.
Skipulagsráð samþykkir að veita umsækjanda lóðina en hafnar ósk um breytingu deiliskipulagsins. Deiliskipulagsskilmálar ásamt almennum byggingarskilmálum gilda.