Eftirlit og gæsla hagsmuna fatlaðs fólks í búsetuþjónustu

Málsnúmer 2017020069

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1247. fundur - 15.02.2017

Jón Hrói Finnsson sviðsstjóri búsetusviðs kynnti fyrirkomulag eftirlits með þjónustu og gæslu hagsmuna fatlaðs fólks skv. lögum um málefni fatlaðs fólks nr. 59/1992 og lögum um réttindagæslu fyrir fatlað fólk nr. 88/2011.