Drög að reglugerð um útlendingamál

Málsnúmer 2017020036

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3544. fundur - 16.02.2017

Lagt fram til kynningar erindi dagsett 6. febrúar 2017 frá innanríkisráðuneytinu, þar sem vakin er athygli á að drög að reglugerð um útlendingamál hefur verið birt til umsagnar. Frestur til að skila inn athugasemdum við drögin er til og með 19. febrúar nk. Sjá nánar á heimasíðu ráðuneytisins: https://www.innanrikisraduneyti.is/frettir/drog-ad-reglugerd-um-utlendingamal-til-umsagnar