Snjómokstur og hálkuvarnir - aðgerðarhópur

Málsnúmer 2017010549

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 3. fundur - 03.02.2017

Lagðar fram fundargerðir aðgerðarhópsins dagsettar 23. nóvember og 1. desember 2016 og 19. janúar 2017.

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 26. fundur - 02.02.2018

Lagt fram minnisblað dagsett 31. janúar 2018.
Umhverfis- og mannvirkjaráð fagnar auknu þjónustustigi í snjómokstri kringum skóla og uppfærslu á upplýsingarvef um snjómokstur í bæjarlandinu.

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 44. fundur - 09.11.2018

Lagt fram uppfært snjómokstursskipulag í bænum fyrir veturinn 2018-2019 þar sem Hagahverfi bætist við. Skipulagið má finna á heimasíðu Akureyrarbæjar á slóðinni: http://www.map.is/akureyri/ og setja hak í vetrarþjónusta.

Jón Birgir Gunnlaugsson verkefnastjóri umhverfismála sat fundinn undir þessum lið.
Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir framlagt snjómokstursskipulag fyrir veturinn 2018-2019.