Hrísey - hestaleiga

Málsnúmer 2017010283

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 10. fundur - 12.05.2017

Lagt fram erindi dagsett 23. janúar 2017 frá Ingimari Ragnarssyni í Hrísey þar sem hann óskar eftir leyfi til að reka hestaleigu í Hrísey sumarið 2017. Óskað var eftir umsögn Matvælastofnunar og héraðsdýralæknis NA-umdæmis og gerðu þau ekki athugasemd við að leyfið yrði veitt með bréfi dagsettu 27. apríl 2017.
Umhverfis- og mannvirkjaráð vísar málefnun um leyfi til búfjárhalds í Hrísey til umsagnar í hverfisráði Hríseyjar og felur umhverfis- og mannvirkjasviði að vinna áfram að málinu í samræmi við umræður á fundinum.