Drög að nýrri reglugerð um eldvarnir og eldvarnareftirlit - til umsagnar

Málsnúmer 2017010282

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3541. fundur - 26.01.2017

Lagt fram til kynningar erindi dagsett 19. janúar 2017 þar sem umhverfis- og auðlindaráðuneytið leggur fram drög að nýrri reglugerð um eldvarnir og eldvarnareftirlit og óskar eftir umsögn fyrir 10. febrúar nk. Nýja reglugerðin kemur í stað reglugerða nr. 200/1994 og 198/1994, og má lesa á: https://www.umhverfisraduneyti.is/frettir/drog-ad-reglugerd-um-eldvarnir-og-eldvarnareftirlit-i-kynningu