Vegvísir við bókun í kjarasamningi grunnskólakennara

Málsnúmer 2017010222

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 7. fundur - 24.04.2017

Kristrún Lind Birgisdóttir verkefnisstjóri kom á fundinn og fór yfir stöðu á vinnu við bókun í kjarasamningi grunnskólakennara.

Vinnan gengur vel og samkvæmt áætlun.

Fræðsluráð - 8. fundur - 08.05.2017

Kristrún Lind Birgisdóttir verkefnisstjóri kom á fundinn og fór yfir stöðu á vinnu við Bókun I.
Fræðsluráð þakkar Kristrúnu fyrir kynninguna.