Reglur um heimaþjónustu 2017

Málsnúmer 2017010220

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1245. fundur - 18.01.2017

Lögð fram tillaga að breytingum á reglum um heimaþjónustu. Helstu breytingar varða aðlögun að nýlega samþykktri gjaldskrá fyrir félaglega heimaþjónustu og heimsendingu matar.
Velferðarráð samþykkir tillögu að breytingum á reglum um heimaþjónustu og vísar málinu til bæjarstjórnar.

Bæjarstjórn - 3408. fundur - 07.02.2017

4. liður í fundargerð velferðarráðs dagsett 18. janúar 2017:

Lögð fram tillaga að breytingum á reglum um heimaþjónustu. Helstu breytingar varða aðlögun að nýlega samþykktri gjaldskrá fyrir félagslega heimaþjónustu og heimsendingu matar.

Velferðarráð samþykkir tillögu að breytingum á reglum um heimaþjónustu og vísar málinu til bæjarstjórnar.
Bæjarstjórn samþykkir tillögu velferðarráðs um breytingar á reglum um heimaþjónustu Akureyrarbæjar með 11 atkvæðum.