Húsaleigubætur - yfirlit 2016

Málsnúmer 2017010211

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1245. fundur - 18.01.2017

Lagt fram yfirlit vegna greiddra húsaleigubóta á árinu 2016 bæði almennra og sérstakra húsaleigubóta.

Jón Heiðar Daðason húsnæðisfulltrúi mætti á fundinn undir þessum lið.
Jóni Heiðari þakkað fyrir kynninguna