Leiguíbúðir Akureyrarbæjar 2017

Málsnúmer 2017010093

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1263. fundur - 18.10.2017

Lagt fram til kynningar yfirlit yfir stöðu biðlista eftir leiguhúsnæði bæjarins í lok september 2017.

Anna Marit Níelsdóttir forstöðumaður félagsþjónustu fjölskyldusviðs og Jón Heiðar Daðason húsnæðisfulltrúi sátu fundinn undir þessum lið.

Velferðarráð - 1269. fundur - 17.01.2018

Lagt fram yfirlit um úthlutun leiguíbúða á árinu 2017 og stöðu biðlistans um áramót. Magnús Valur Axelsson húsnæðisfulltrúi sat fundinn undir þessum lið.