Fjölskyldusvið - kynning á starfsemi fyrir velferðarráð 2017

Málsnúmer 2017010089

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1265. fundur - 15.11.2017

Anna Marit Níelsdóttir forstöðumaður félagsþjónustu og Vilborg Þórarinsdóttir forstöðumaður barnaverndar sátu fundinn undir þessum lið og fóru yfir stöðu í málefnum utangarðsfólks á Akureyri og stöðu barnaverndarmála.

Einnig sat Laufey Þórðardóttir forstöðumaður stoðþjónustu búsetudeildar fundinn undir þessum lið.