ÖA - fræðsluefni fyrir börn um heilabilun - styrkbeiðni 2016

Málsnúmer 2017010022

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1245. fundur - 18.01.2017

Framkvæmdastjóri ÖA, Halldór S Guðmundsson, greindi frá styrk úr samfélagssjóði Landsbankans að upphæð 250 þús. kr. Styrkurinn er veittur til að útbúa fræðsluefni fyrir börn um heilabilun. Heilabilun er algengur sjúkdómur meðal aldraðra í íslensku samfélagi. Mikilvægt er að fræða aðstandendur og almenning um heilabilun til að koma í veg fyrir fordóma og hræðslu við einstaklinga með heilabilun.
Halldóri S Guðmundssyni þakkað fyrir kynninguna.