Samþykktir fastanefnda

Málsnúmer 2016120132

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3537. fundur - 22.12.2016

Lagðar fram tillögur að samþykktum fyrir eftirtaldar nefndir: Bæjarráð, frístundaráð, fræðsluráð, skipulagsráð, stjórn Akureyrarstofu, umhverfis- og mannvirkjaráð og velferðarráð.
Bæjarráð samþykkir framlagðar tillögur að samþykktum fyrir bæjarráð, frístundaráð, fræðsluráð, skipulagsráð, stjórn Akureyrarstofu, umhverfis- og mannvirkjaráð og velferðarráð með framkomnum ábendingum og felur bæjarstjóra að ganga frá þeim til afgreiðslu í bæjarstjórn.

Bæjarstjórn - 3406. fundur - 03.01.2017

3. liður í fundargerð bæjarráðs dagsett 22. desember 2016:

Lagðar fram tillögur að samþykktum fyrir eftirtaldar nefndir: Bæjarráð, frístundaráð, fræðsluráð, skipulagsráð, stjórn Akureyrarstofu, umhverfis- og mannvirkjaráð og velferðarráð.

Bæjarráð samþykkir framlagðar tillögur að samþykktum fyrir bæjarráð, frístundaráð, fræðsluráð, skipulagsráð, stjórn Akureyrarstofu, umhverfis- og mannvirkjaráð og velferðarráð með framkomnum ábendingum og felur bæjarstjóra að ganga frá þeim til afgreiðslu í bæjarstjórn.
Bæjarstjórn samþykkir samþykktirnar með 11 samhljóða atkvæðum.

Skipulagsráð - 250. fundur - 11.01.2017

Bæjarstjórn samþykkti endurskoðaða samþykkt fyrir skipulagsráð á fundi 3. janúar 2017.
Lagt fram til kynningar.