Þrettándagleði Þórs 2017 - styrkbeiðni

Málsnúmer 2016120093

Vakta málsnúmer

Stjórn Akureyrarstofu - 221. fundur - 14.12.2016

Erindi dagsett 12. desember 2016 þar sem Valdimar Pálsson framkvæmdastjóri Íþróttafélagsins Þórs, óskar f.h. hönd félagsins, eftir styrk að upphæð kr. 350.000 vegna kostnaðar við Þrettándagleði Þórs í janúar á næsta ári.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 240.000 til verkefnisins.