Umsögn um drög að framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks

Málsnúmer 2016120053

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1244. fundur - 11.01.2017

Lögð fram drög að umsögn velferðarráðs um tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks.
Velferðarráð samþykkir tillögu að umsögn og felur Guðrúnu Sigurðardóttur sviðsstjóra fjölskyldusviðs að koma henni á framfæri.