Skipurit 1. janúar 2017

Málsnúmer 2016120015

Vakta málsnúmer

Kjarasamninganefnd - 5. fundur - 07.12.2016

Umfjöllun um breytingar á skipuriti Akureyrarbæjar 1. janúar 2017 og launaröðun starfa stjórnenda.

Bæjarráð - 3588. fundur - 22.02.2018

Lögð fram skipurit allra sviða Akureyrarbæjar.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð vísar skipuritum allra sviða Akureyrarbæjar til umræðu og samþykktar í bæjarstjórn.

Bæjarstjórn - 3430. fundur - 06.03.2018

2. liður í fundargerð bæjarráðs dagsett 22. febrúar 2018:

Lögð fram skipurit allra sviða Akureyrarbæjar.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.

Bæjarráð vísar skipuritum allra sviða Akureyrarbæjar til umræðu og samþykktar í bæjarstjórn.
Bæjarstjórn samþykkir framlögð skipurit með 11 samhljóða atkvæðum.