Verklagsreglur um útleigu á eldra húsnæði í umsjón stjórnar Akureyrarstofu

Málsnúmer 2016110187

Vakta málsnúmer

Stjórn Akureyrarstofu - 220. fundur - 01.12.2016

Unnið að verklagsreglum um útleigu og afnot af eldra húsnæði sem tilheyrir málaflokkum stjórnar Akureyrarstofu.
Framkvæmdastjóra falið að vinna áfram að málinu.

Stjórn Akureyrarstofu - 225. fundur - 16.02.2017

Verklagsreglurnar lagðar fram til lokaafgreiðslu.

Hulda Sif Hermannsdóttir verkefnisstjóri menningarmála og viðburða á Akureyrarstofu sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir reglurnar.