Vinnumálastofnun - samstarf við innleiðingu á nýju húsnæðisbótakerfi

Málsnúmer 2016110073

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3530. fundur - 17.11.2016

Erindi frá Vinnumálastofnun móttekið 11. nóvember 2016, þar sem óskað er eftir að sveitarfélagið tilnefni tengilið til að miðla upplýsingum til Vinnumálastofnunar við innleiðingu á nýju húsnæðisbótakerfi.
Bæjarráð skipar Guðrúnu Sigurðardóttur framkvæmdastjóra fjölskyldudeildar sem tengilið Akureyrarbæjar við Vinnumálastofnun.