Mánaðarskýrsla bæjarráðs um starfsmanna- og launamál

Málsnúmer 2016100013

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3524. fundur - 06.10.2016

Kynnt fyrstu drög og hugmyndir að fyrirkomulagi mánaðarlegrar skýrslu til bæjarráðs um stöðugildi, yfirvinnu og fleira.

Halla Margrét Tryggvadóttir starfsmannastjóri og Dan Jens Brynjarsson fjármálastjóri sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.

Bæjarráð - 3530. fundur - 17.11.2016

Lögð fram drög að mánaðarskýrslu um stöðugildi, yfirvinnu og fleira.

Dan Jens Brynjarsson fjármálastjóri og Halla Margrét Tryggvadóttir starfsmannastjóri sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.