Undanþága frá reglum um leiguhúsnæði 2016 - áfrýjanir

Málsnúmer 2016100006

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1237. fundur - 05.10.2016

Fyrir liggur erindi vegna undanþágu frá reglum um leiguhúsnæði Akureyrarbæjar.

Bryndís Dagbjartsdóttir skrifstofustjóri fjölskyldudeildar, Karólína Gunnarsdóttir þjónustustjóri á fjölskyldudeild og Jón Heiðar Daðason húsnæðisfulltrúi sátu fundinn undir þessum lið.
Erindið og afgreiðsla þess eru færð í trúnaðarbók velferðarráðs.

Velferðarráð - 1240. fundur - 16.11.2016

Erindi vegna undanþágu frá reglum um leiguhúsnæði Akureyrarbæjar tekið fyrir að nýju. Var áður á dagskrá velferðarráðs þann 5. október sl.

Anna Marit Níelsdóttir forstöðumaður félagsþjónustu hjá fjölskyldudeild, Anna Bryndís Sigurðardóttir sérfræðingur á fjölskyldudeild og Bryndís Dagbjartsdóttir skrifstofustjóri fjölskyldudeildar sátu fundinn undir þessum lið.
Erindið og afgreiðsla þess eru færð í trúnaðarbók velferðarráðs.

Velferðarráð - 1242. fundur - 21.12.2016

Erindi vegna undanþágu frá reglum um leiguhúsnæði Akureyrarbæjar tekið fyrir að nýju. Málið var áður á dagskrá velferðarráðs þann 5. október og 16. nóvember sl.

Anna Marit Níelsdóttir forstöðumaður félagsþjónustu hjá fjölskyldudeild og Laufey Þórðardóttir verkefnastjóri þjónustu búsetudeildar sátu fundinn undir þessum lið.
Afgreiðsla einstaklingsmála er færð í trúnaðarbók velferðarráðs.

Velferðarráð - 1243. fundur - 28.12.2016

Erindi vegna undanþágu frá reglum um leiguhúsnæði Akureyrarbæjar tekið fyrir að nýju. Var áður á dagskrá velferðarráðs þann 5. október, 16. nóvember og 21. desember sl.

Dan Jens Brynjarsson fjármálastjóri, Anna Marit Níelsdóttir forstöðumaður í félagsþjónustu á fjölskyldudeild og Karólína Gunnarsdóttir þjónustustjóri á fjölskyldudeild sátu fundinn undir þessum lið.
Trúnaðarmál eru bókuð í trúnaðarbók velferðarráðs.