SÁÁ - styrkbeiðni vegna reksturs göngudeildar 2016

Málsnúmer 2016090174

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1250. fundur - 05.04.2017

Lagt fram erindi móttekið 31. mars 2017 frá Ásgerði Björnsdóttur framkvæmdastjóra fjármálasviðs SÁÁ um áframhaldandi samstarfssamning milli SÁÁ og Akureyrarbæjar.
Velferðarráð óskar eftir meiri upplýsingum varðandi launakostnað og rekstur göngudeildar SÁÁ á Akureyri.

Guðrúnu Sigurðardóttur sviðsstjóra fjölskyldusviðs falið að vinna áfram að málinu.