Hrappsstaðir - umsókn um flutning á húsi

Málsnúmer 2016080112

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 599. fundur - 01.09.2016

Erindi dagsett 26. ágúst 2016 þar sem Jóhann Freyr Jónsson, kt. 120468-3249, sækir um að flytja hús á Hrappsstaði. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Loga Má Einarsson.
Staðgengill skipulagsstjóra frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 660. fundur - 04.01.2018

Erindi dagsett 26. ágúst 2016 þar sem Jóhann Freyr Jónsson, kt. 120468-3249, sækir um að flytja hús á Hrappsstaði. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Loga Má Einarsson. Innkomnar nýjar teikningar 20. desember 2017 og umsögn Minjastofnunar 18. desember 2017.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 666. fundur - 15.02.2018

Erindi dagsett 26. ágúst 2016 þar sem Jóhann Freyr Jónsson, kt. 120468-3249, sækir um leyfi til að flytja sumarhús, sem byggt var á Vatnsenda í Ólafsfirði, að Hrappsstöðum og gera á því lagfæringar samkvæmt meðfylgjandi teikningum eftir Loga Má Einarsson. Innkomnar nýjar teikningar 14. febrúar 2018.
Staðgengill byggingarfulltrúa samþykkir erindið.