Þrumutún 8 - umsókn um sólskála

Málsnúmer 2016070044

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 593. fundur - 14.07.2016

Erindi móttekið 12. júlí 2016 þar sem Stefanía Marargrét Stefánsdóttir, kt. 120455-5759, sækir um að byggja sólskála við hús sitt nr. 8 við Þrumutún. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Þröst Sigurðsson.
Staðgengill skipulagsstjóra vísar erindinu til skipulagsnefndar.

Skipulagsnefnd - 239. fundur - 10.08.2016

Erindi móttekið 12. júlí 2016 þar sem Stefanía Margrét Stefánsdóttir, kt. 120455-5759, sækir um að byggja sólskála við hús sitt nr. 8 við Þrumutún. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Þröst Sigurðsson.

Staðgengill skipulagsstjóra vísaði erindinu til skipulagsnefndar á afgreiðslufundi þann 14. júlí síðastliðinn.

Lagðir fram minnispunktar skipulagsstjóra og staðgengils skipulagsstjóra.
Skipulagsnefnd synjar erindinu eins og það liggur fyrir þar sem það samræmist ekki deiliskipulagi.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 627. fundur - 06.04.2017

Erindi móttekið 31. mars 2017 þar sem Stefanía Margrét Stefánsdóttir, kt. 120455-5759, sækir um að byggja sólskála við hús sitt nr. 8 við Þrumutún. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Þröst Sigurðsson. Innkomnar nýjar teikningar 31. mars 2017.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.