Rafrænar íbúakosningar - tilraunaverkefni

Málsnúmer 2016060157

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3514. fundur - 14.07.2016

Lagt fram til kynningar erindi dagsett 24. júní 2016 frá innanríkisráðuneytinu varðandi tilraunaverkefni um rafrænar íbúakosningar.

Katrín Björg Ríkarðsdóttir aðstoðarmaður bæjarstjóra sat fund bæjarráðs undir þessum lið.