Stefna - Jóhanna G. Einarsdóttir

Málsnúmer 2016060156

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3594. fundur - 12.04.2018

Lagður fram til kynningar dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í skaðabótamáli Jóhönnu G. Einarsdóttur gegn Akureyrarbæ.

Inga Þöll Þórgnýsdóttir bæjarlögmaður, Árni Pálsson lögmaður og Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.

Bæjarráð - 3595. fundur - 18.04.2018

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í skaðabótamáli Jóhönnu G. Einarsdóttur gegn Akureyrarbæ.

Inga Þöll Þórgnýsdóttir bæjarlögmaður sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir að áfrýja ekki niðurstöðu dómsins.
Eiríkur Björn Björgvinsson vék af fundi kl. 08:25.