Hrappstaðir - fyrirspurn

Málsnúmer 2016060091

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 236. fundur - 22.06.2016

Erindi dagsett 14. júní 2016 þar sem Jóhann Freyr Jónsson er með fyrirspurn varðandi flutning sumarhúss á lóð Hrappstaða. Meðfylgjandi eru myndir.
Skipulagsnefnd frestar erindinu.

Skipulagsnefnd - 237. fundur - 29.06.2016

Erindi dagsett 14. júní 2016 þar sem Jóhann Freyr Jónsson leggur inn fyrirspurn varðandi flutning á sumarhúsi á lóð Hrappstaða. Meðfylgjandi eru myndir. Skipulagsnefnd frestaði erindinu á fundi 22. júní 2016.
Skipulagsnefnd gerir ekki athugaemdir við erindið og vísar því til afgreiðslufundar skipulagsstjóra.

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 594. fundur - 21.07.2016

Erindi dagsett 14. júní 2016 þar sem Jóhann Freyr Jónsson leggur inn fyrirspurn varðandi flutning á sumarhúsi á lóð Hrappsstaða. Meðfylgjandi eru myndir. Skipulagsnefnd tók jákvætt í erindið á fundi sínum 29. júní sl. og vísaði því til afgreiðslu skipulagsstjóra.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu og óskar eftir umsókn um byggingarleyfi skv. byggingarreglugerð 112/2012.