Eyrarlandsvegur 28 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2016060090

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 591. fundur - 27.06.2016

Erindi dagsett 14. júní 2016 þar sem Gísli Jón Kristinsson f.h. Ríkiseigna, kt. 690981-0259, sækir um breytingar fyrir hús nr. 28 við Eyrarlandsveg - Möðruvelli. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Gísla Jón Kristinsson.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 682. fundur - 25.06.2018

Erindi dagsett 15. júní 2018 þar sem Gísli Jón Kristinsson fyrir hönd Ríkissjóðs Íslands, kt. 540269-6459, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum af stigauppgöngu að stjörnukíkishúsi á þaki húss nr. 28 við Eyrarlandsveg. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Gísla Jón Kristinsson.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 683. fundur - 05.07.2018

Erindi dagsett 15. júní 2018 þar sem Gísli Jón Kristinsson fyrir hönd Ríkissjóðs Íslands, kt. 540269-6459, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum af stigauppgöngu að stjörnukíkishúsi á þaki húss nr. 28 við Eyrarlandsveg. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Gísla Jón Kristinsson. Innkomnar teikningar 15. júní 2018.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 685. fundur - 23.07.2018

Erindi dagsett 14. júní 2016 þar sem Gísli Kristinsson fyrir hönd Ríkiseigna kt. 690981-0259, sækir um breytingar fyrir hús nr. 28 við Eyrarlandsveg. Meðfylgjandi eru teikningar. Innkomnar nýjar teikningar 18. júlí 2018.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.