Bréf frá aðstandendum íbúa í Jörvabyggð 14

Málsnúmer 2016050152

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1233. fundur - 15.06.2016

Karólína Gunnarsdóttir þjónustustjóri fjölskyldudeildar sat fundinn undir þessum lið í fjarveru Laufeyjar Þórðardóttur verkefnastjóra búsetudeildar.

Lagt var fram til kynningar bréf dagsett 11. maí 2016 frá aðstandendum íbúa á sambýli á Akureyri.
Starfsmönnum búsetudeildar er falið að svara bréfinu í samræmi við umræður á fundinum.