Daggarlundur 6 - umsókn um lóð

Málsnúmer 2016040045

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 581. fundur - 07.04.2016

Erindi dagsett 1. apríl 2016 þar sem Margrét Svanlaugsdóttir og Guðmundur Viðar Guðmundsson sækja um lóð nr. 6 við Daggarlund. Meðfylgjandi er staðfesting viðskiptabanka.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

Skipulagsráð - 252. fundur - 25.01.2017

Erindi dagsett 19. janúar 2017 frá Margréti Svanlaugsdóttur og Guðmundi Viðari Gunnarssyni, lóðarhöfum lóðarinnar Daggarlundar 8, um að Margrét Svanlaugsdóttir verði ein skráð lóðarhafi lóðarinnar.
Skipulagsráð samþykkir erindið.