Búnaðarkaup fyrir skólana árið 2016

Málsnúmer 2016030144

Vakta málsnúmer

Skólanefnd - 5. fundur - 21.03.2016

Fyrir fundinn var lögð tillaga að skiptingu fjármagns til búnaðarkaupa fyrir leik-, grunn- og tónlistarskóla árið 2016.
Skólanefnd samþykkir fyrirliggjandi tillögu og greiðslu á lausafjárleigu vegna kaupanna.

Fræðsluráð - 5. fundur - 06.03.2017

Fyrir fundinn var lögð tillaga að búnaðarkaupum leik-, grunn- og tónlistarskóla fyrir árið 2017.
Fræðsluráð samþykkir fyrirliggjandi tillögu og greiðslu á lausafjárleigu vegna kaupanna og vísar afgreiðslunni til umhverfis- og mannvirkjasviðs.

Fræðsluráð - 7. fundur - 05.03.2018

Fyrir fundinn var lögð tillaga að búnaðarkaupum leik-, grunn- og tónlistarskóla fyrir árið 2018.
Fræðsluráð samþykkir fyrirliggjandi tillögu og greiðslu á lausafjárleigu vegna kaupanna og vísar afgreiðslunni til umhverfis- og mannvirkjasviðs.

Fræðsluráð - 22. fundur - 03.12.2018

Forstöðumaður rekstrar lagði fram til kynningar hvernig staðið er að úthlutun fjár til búnaðarkaupa í leik-, grunn- og tónlistarskóla.