Gjaldskrá og samstarfssamningar SA árið 2016

Málsnúmer 2016010148

Vakta málsnúmer

Framkvæmdaráð - 323. fundur - 29.01.2016

Slökkviliðsstjóri, Ólafur Stefánsson, lagði fram tillögur um gjaldskrá og kynnti samstarfssamninga við Hafnasamlag Norðurlands og Isavia.
Framkvæmdaráð samþykkir framlagða gjaldskrá en frestar afgreiðslu samstarfssamnings við Hafnasamlag Norðurlands til næsta fundar.

Framkvæmdaráð - 325. fundur - 19.02.2016

Slökkviliðsstjóri, Ólafur Stefánsson, lagði fram endurskoðaða tillögu um samstarfssamning við Hafnasamlag Norðurlands.
Framkvæmdaráð frestar afgreiðslu til næsta fundar.