Starfsáætlun og stefnuumræða nefnda 2016 - stjórn Akureyrarstofu

Málsnúmer 2016010065

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 3386. fundur - 02.02.2016

Starfsáætlun og stefnuumræða stjórnar Akureyrarstofu.

Í samræmi við samþykkt bæjarstjórnar frá 21. apríl 2015 um að formaður fastanefndar sem ekki á sæti í bæjarstjórn, mæti á fund bæjarstjórnar, hafi framsögu, taki þátt í umræðum og svari fyrirspurnum þegar umræða um stefnu og starfsáætlun málaflokksins fer fram, mætti Unnar Jónsson formaður stjórnar Akureyrarstofu og gerði grein fyrir starfsáætlun stjórnarinnar.
Almennar umræður.

Bæjarstjórn - 3387. fundur - 16.02.2016

Starfsáætlun og stefnuumræða skipulagsnefndar.

Í samræmi við samþykkt bæjarstjórnar frá 21. apríl 2015 um að formaður fastanefndar sem ekki á sæti í bæjarstjórn, mæti á fund bæjarstjórnar, hafi framsögu, taki þátt í umræðum og svari fyrirspurnum þegar umræða um stefnu og starfsáætlun málaflokksins fer fram, mætti Tryggvi Már Ingvarsson formaður skipulagsnefndar og gerði grein fyrir starfsáætlun nefndarinnar.

Almennar umræður.

Bæjarstjórn - 3388. fundur - 01.03.2016

Starfsáætlun og stefnuumræða atvinnumálanefndar.

Matthías Rögnvaldsson bæjarfulltrúi og formaður atvinnumálanefndar gerði grein fyrir starfsáætlun nefndarinnar.

Almennar umræður.

Bæjarstjórn - 3389. fundur - 15.03.2016

Starfsáætlun og stefnuumræða samfélags- og mannréttindaráðs.

Siguróli Magni Sigurðsson varaformaður samfélags- og mannréttindaráðs gerði grein fyrir starfsáætlun ráðsins.

Almenn umræða.

Bæjarstjórn - 3390. fundur - 05.04.2016

Starfsáætlun og stefnuumræða íþróttaráðs.

Ingibjörg Ólöf Isaksen bæjarfulltrúi og formaður íþróttaráðs gerði grein fyrir starfsáætlun ráðsins.

Almennar umræður.

Bæjarstjórn - 3393. fundur - 17.05.2016

Starfsáætlun og stefnuumræða velferðarráðs.

Sigríður Huld Jónsdóttir bæjarfulltrúi og formaður velferðarráðs gerði grein fyrir starfsáætlun ráðsins.

Almennar umræður.

Bæjarstjórn - 3394. fundur - 07.06.2016

Starfsáætlun og stefnuumræða umhverfisnefndar.

Í samræmi við samþykkt bæjarstjórnar frá 21. apríl 2015 um að formaður fastanefndar sem ekki á sæti í bæjarstjórn, mæti á fund bæjarstjórnar, hafi framsögu, taki þátt í umræðum og svari fyrirspurnum þegar umræða um stefnu og starfsáætlun málaflokksins fer fram, mætti Dagbjört Elín Pálsdóttir formaður umhverfisnefndar og gerði grein fyrir starfsáætlun nefndarinnar.
Almennar umræður.