Leiguíbúðir Akureyrarbæjar 2016

Málsnúmer 2016010028

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1238. fundur - 19.10.2016

Jón Heiðar Daðason húsnæðisfulltrúi kynnti stöðuna á biðlista eftir leiguhúsnæði Akureyrarbæjar 30. september 2016.

Anna Marit Níelsdóttir forstöðumaður félagsþjónustu og Karólína Gunnarsdóttir þjónustustjóri á fjölskyldudeild sátu fundinn undir þessum lið.

Velferðarráð - 1245. fundur - 18.01.2017

Lagt fram minnisblað Jóns Heiðars Daðasonar húsnæðisfulltrúa um úthlutun leiguíbúða á síðasta ári og stöðuna um áramót.

Jón Heiðar Daðason húsnæðisfulltrúi mætti á fundinn undir þessum lið.
Jóni Heiðari þakkað fyrir kynninguna.