Ásvegur 21 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2015120212

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 569. fundur - 07.01.2016

Erindi dagsett 23. desember 2015 þar sem Benedikt Viggósson kt. 230174-3859, sækir um leyfi fyrir reykröri vegna kamínu á húsi nr. 21 við Ásveg. Meðfylgjandi er samþykki nágranna og teikningar.
Skipulagsstjóri tekur jákvætt í erindið og bendir á að sækja þarf um byggingarleyfi með tilskyldum gögnum skv. byggingarreglugerð.