LSS - umsókn um styrk vegna Eldvarnaátaksins 2015

Málsnúmer 2015120105

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3488. fundur - 17.12.2015

Erindi dagsett 8. desember 2015 frá Landssambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) þar sem óskað er eftir fjárframlagi vegna Eldvarnaátaksins 2015. Eldvarnaátak LSS er fræðsla um eldvarnir sem fram fer í öllum grunnskólum landsins.
Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.