Listasafnið á Akureyri - sýningaráætlun 2016

Málsnúmer 2015120070

Vakta málsnúmer

Stjórn Akureyrarstofu - 200. fundur - 10.12.2015

Hlynur Hallsson safnstjóri Listasafnsins á á Akureyri mætti á fundinn og kynnti sýningaráæltun og dagskrá ársins 2016.
Stjórn Akureyrarstofu þakkar Hlyni greinargóða kynningu og óskar Listasafninu til hamingju með spennandi sýningarár framundan.