Nonnahagi 4 - rafstöð - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2015110129

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 565. fundur - 26.11.2015

Erindi dagsett 19. nóvember 2015 þar sem Gunnar K. Gunnarsson f.h. Norðurorku hf., kt. 550978-0169, sækir um byggingarleyfi fyrir spennistöð við Nonnahaga 4. Innkomnar teikningar eftir Tryggva Tryggvason þann 20. nóvember 2015.
Staðgengill skipulagsstjóra frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 569. fundur - 07.01.2016

Erindi dagsett 19. nóvember 2015 þar sem Gunnar K. Gunnarsson f.h. Norðurorku hf., kt. 550978-0169, sækir um byggingarleyfi fyrir spennistöð við Nonnahaga 4. Innkomnar teikningar eftir Tryggva Tryggvason þann 20. nóvember 2015. Innkomnar teikningar 23. desember 2015.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.