Samstarf sveitarfélaga í Eyjafirði

Málsnúmer 2015110097

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 3383. fundur - 01.12.2015

Bæjarfulltrúi Gunnar Gíslason D-lista óskaði eftir umræðu um samstarf sveitarfélaga í Eyjafirði í atvinnumálum með áherslu á ferðaþjónustu.
Almennar umræður.