Fjölsmiðjan á Akureyri - skipan fulltrúa í stjórn

Málsnúmer 2015100168

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1218. fundur - 04.11.2015

Tekið var fyrir skipun nýrra fulltrúa Akureyrarbæjar í stjórn Fjölsmiðjunnar á Akureyri.
Fulltrúar Akureyrarbæjar í stjórn Fjölsmiðjunnar á Akureyri verða Friðbjörg Sigurjónsdóttir, kt. 070773-4819 og til vara Róbert Freyr Jónsson, kt. 150972-4349.