Norðurlands Jakinn - aflraunamót 2016 - styrkbeiðni

Málsnúmer 2015100156

Vakta málsnúmer

Íþróttaráð - 180. fundur - 19.11.2015

Erindi í tölvupósti dagsett 26. október 2015 frá Magnúsi Ver Magnússyni fyrir hönd Félags íslenskra kraftamanna þar sem óskað er eftir styrk til að halda aflraunamótið Norðurlands Jakinn víðsvegar um Norðurland í ágúst 2016.
Íþróttaráð vísar erindinu til stjórnar Akureyrarstofu.

Stjórn Akureyrarstofu - 200. fundur - 10.12.2015

Erindi í tölvupósti dagsett 26. október 2015 frá Magnúsi Ver Magnússyni fyrir hönd Félags íslenskra kraftamanna þar sem óskað er eftir styrk til að halda aflraunamótið Norðurlands Jakinn víðsvegar um Norðurland í ágúst 2016.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 80.000 til verkefnisins.