Jafnréttisstefna Akureyrarbæjar

Málsnúmer 2015100143

Vakta málsnúmer

Skólanefnd - 21. fundur - 09.11.2015

Sigríður Stefánsdóttir framkvæmdastjóri samfélags- og mannréttindadeildar/jafnréttisráðgjafi kynnti helstu breytingar á endurskoðaðri stefnu.

Skólanefnd - 23. fundur - 30.11.2015

Lögð fram til kynningar og umsagnar.
Afgreiðslu frestað.

Skólanefnd - 24. fundur - 07.12.2015

Lögð fram til umræðu og samþykktar.
Skólanefnd samþykkir framlagða Jafnréttisstefnu Akureyrarbæjar 2015-2019 með framlögðum athugasemdum.

Skólanefnd - 5. fundur - 21.03.2016

Lögð fram til kynningar Jafnréttisstefna Akureyrarbæjar 2015-2019.